Tćknilausnir nútímans. lyfjaiđnađur, sjúkdómavćđing.

Lyflćkningar og framţróun á ţví sviđi leysa margan heilsufarslegan vanda mannsins en, eins og alltaf ţurfum viđ ađ vera gagnrýnin á ţróun hvers konar og sú krafa nútímamannsins ađ fá allt í lag eins og skot líkt og ađ skipta um bremsuborđa á bíl, er ef til vill úr hófi gengin ţegar kemur ađ heilsunni. Svokölluđ sjúkdómavćđing helst nokkuđ í hendur viđ uppfundin lyf til lausna á vandamálum hinum ýmsu ef grannt er skođađ á sama tíma og lítil sem engin upplýsing er til stađar af hálfu yfirvalda hversu gífurlegur ţjóđhagslegur sparnađur er í ţví fólgin ađ fólk geti komist hjá ţví ađ innbyrđa svo og svo mikiđ magn af rándýrum lyfjum daglega. Ofnotkun sýklalyfja í veröldinni leiddi til dćmis af sér tilmćli Alţjóđa heilbrigđismálastofnunar til lćkna ađ minnka slíka notkun ţessara lyfja ţví til sögu kom ónćmi fyrir lyfjunum í kjölfar ţess ađ gegndarlaus austur átti sér stađ. Röng lyfjagjöf , og samverkanir ólíkra lyja á mannslíkamann eru nú orđiđ ađ rannsóknarefni sem vandamál í kerfum mannsins, ţar sem lyf spara tíma, og tíminn er peningar.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Já fólk ţarf ađ hreyfa sig reglulega, nota lungun og borđa rétt.  Međ réttu matarćđi og hreyfingu er hćgt ađ fyrirbyggja marga sjúkdóma s.s. sykursýki II.

Ester Sveinbjarnardóttir, 27.2.2007 kl. 21:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband