Ţingmađur og svariđ er ja a áá á á á .......

Kjörnir fulltrúar á Aţingi Íslendinga eru kjörnir til ađ hafa skođanir á ţjóđmálum öllum ţar međ taliđ fiskveiđistjórnunarkerfi landsmanna, heilbrigđiskerfinu , stjórnkerfi hins opinbera og öllu er lýtur ađ stjórnmálum almennt. Ţetta atriđi hafa stjórnmálamenn tekiđ misalvarlega ađ mínum dómi hingađ til og hluti alţingismanna aldrei tjáđ sig um ákveđin málasviđ sem heitiđ geti sem er slćmt ţví sá hinn sami kann ađ vera fulltrúi hóps manna úr ákveđnu kjördćmi sem vill ađ viđkomandi láti sig mál öll varđa ekki bara sum. Einn er sá alţingismađur sem sker sig úr ađ ţessu leytinu til og mér er ţađ sönn ánćgja ađ hampa honum en sá heitir Sigurjón Ţórđarson sem ég tel einn hinn athafnasamasta ţingmann í ţjóđmálaumrćđu allri í víđasta samhengi ţess orđs frá ţvi hinn sami var kjörinn alţingismađur. Sú óvenjulega athöfn átti sér stađ á landsţingi okkar Frjálslyndra um daginn ađ hann fékk blómvönd vegna ţess ađ hann hafđi stutt viđ bakiđ á ófaglćrđum í kjarabaráttu setuverkfalls ţeirra hinna sömu á öldrunarstofnunum og látiđ sig máliđ varđa á ţeim tímapunkti sem barátta var til stađar. Geri ađrir betur segi ég .

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Sigurjón er topp mađur.kv.

Georg Eiđur Arnarson, 27.2.2007 kl. 20:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband