Gömlu stjórnmálaflokkarnir vilja ekki breyta fiskveiđistjórnunarkerfinu, hafa steinţagađ allt kjörtímabiliđ.

Formađur Samfylkingar gekk á fund LÍÚ međ sáttaplagg, formađur VG hefur ţagađ allt kjörtímabiliđ siđasta um fiskveiđistjórn hér viđ land, formenn ríkisstjórnarflokkanna hafa ekki orđađ umbreytingar sem heitiđ getur, og línuívilnun var hókus pókus fyrrum sjávarútvegsráđherra í síđustu kosningum. Hvađ veldur ţví ađ stjórnmálaflokkar allir nema einn á Aţingi Íslendinga bókstaflega komi sér hjá ţví ađ meta stöđu mála í ljósi árangursleysis kerfis ţar sem ekki hefur tekist ađ byggja upp verđmesta fiskistofninn ? Er ţađ kanski vegna fjármunaumsýslunnar sem framsal og leiga aflaheimilda orsakađi ? Ţora menn ekki ađ hafa skođun á málinu af ótta viđ ađ styggja einhvern ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Ekki spurning  vinstriflokkarnir ćtla ađ nota  kvótakerfiđ til ađ semja viđ íhaldiđ.

Georg Eiđur Arnarson, 27.2.2007 kl. 20:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband