Gömlu stjórnmálaflokkarnir vilja ekki breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu, hafa steinþagað allt kjörtímabilið.

Formaður Samfylkingar gekk á fund LÍÚ með sáttaplagg, formaður VG hefur þagað allt kjörtímabilið siðasta um fiskveiðistjórn hér við land, formenn ríkisstjórnarflokkanna hafa ekki orðað umbreytingar sem heitið getur, og línuívilnun var hókus pókus fyrrum sjávarútvegsráðherra í síðustu kosningum. Hvað veldur því að stjórnmálaflokkar allir nema einn á Aþingi Íslendinga bókstaflega komi sér hjá því að meta stöðu mála í ljósi árangursleysis kerfis þar sem ekki hefur tekist að byggja upp verðmesta fiskistofninn ? Er það kanski vegna fjármunaumsýslunnar sem framsal og leiga aflaheimilda orsakaði ? Þora menn ekki að hafa skoðun á málinu af ótta við að styggja einhvern ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Ekki spurning  vinstriflokkarnir ætla að nota  kvótakerfið til að semja við íhaldið.

Georg Eiður Arnarson, 27.2.2007 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband