Nokkur orđ um leitan sjúklings í bráđaţjónustu viđ geđheilbrigđi.

Ţegar svo ber undir ađ einn einstaklingur hefur tvenns konar sjúkdómsskilgreiningu, annars vegar geđsjúkdóm og hins vegar fíknisjúkdóm, ţá vandast máliđ í íslensku  félags sem og heilbrigđiskerfi,  og góđ ráđ eru dýr á ţann veg ađ viđkomandi einstaklingi er helst ćtlađ ađ losa sig viđ annađ vandamáliđ af tvennu svo viđhlýtandi  ađstođ til samfélagslegrar ţáttöku ellegar međferđar sé til stađar.

 

KOMDU Á MORGUN..... og ţá getur ţú leitađ á bráđadeild..... segir heilsugćslan.

TALAĐU VIĐ ŢINN LĆKNI Á MORGUN...... segir bráđadeildin....

Áđur hafđi viđkomandi lćknir sagt viđ sjúklinginn, ađ sá hinn sami verđi alltaf ađ leita á Bráđadeild til mats á innlögn.

Ţótt viđkomandi einstaklingur tapi raunveruleikatengslum og fari í svokallađ geđrof er enginn ađili tilbúinn til ţess ađ taka á ţví hinu sama sökum ţess ađ ţađ er heilbrigđisvandamál ađ sögn lögreglunnar en heilbrigđiskerfiđ hendir slíkum ađstćđum sín á milli ţangađ til slíkt kann ađ verđa ađ lögreglumáli og viđkomandi hefur rekist á umhverfi sitt á einhvern handanna máta, ţá fyrst virđist kerfiđ hrökkva í gang, ţrátt fyrir allra handa frćđslu og blađur um ţađ atriđi ađ viđkomandi skuli nú leita sér hjálpar sem fyrst í ađstćđum sem slíkum. Ţađ skal tekiđ fram ađ mismunandi mat lögreglu eru oftar en ekki um ađ rćđa, á stundum ţótt slíkt ćtti ekki ađ vera til stađar.

 

 

ER ţetta ný saga hér á landi 

 

NEI, svo sannarlega ekki, svona hefur ţetta veriđ í MÖRG ár OF mörg og fyrir löngu síđan komin timi til ţess ađ samhćfa vinnubrögđ varđandi ofangreind tilvik, millum ađila allra, hver svo sem í hlut á.

 

Sú er ţetta ritar gćti ritađ heila bók um ţessi mál sem ađstandandi en sennilega hefđi enginn áhuga á lestri sem slíkum.

Ég veit ţađ hins vegar ađ hver einasti einstaklingur á rétt á ţví ađ samhćfđ vinnubrögđ séu til stađar ţegar um er ađ rćđa vanda sem slíkan.

Ég veit ţađ lika ađ vandi sem ţessi er flókin en flókin mál eru til ţess ađ leysa, og lausn finnst sist af öllu ţegar samhćfingu vantar.

Samhćfing sparar einnig fjármuni kerfa ţeirra er ţjóna manninum og sá hinn sami greiđir skatta til, sem og aura ţá sem hver einstaklingur á eftir í vasanum eftir greiđslu skatta.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband