Öryrkjabandalagiđ getur meira en ţađ hefur gert.

Ég óska nýjum formanni til hamingju međ embćttiđ og vona ađ sú hin sama tengist ekki starfi eins stjórnmálaflokks eđa annars ţví slíkt skiptir máli ţegar um heildarsamtök sem slík er ađ rćđa.

Mín skođun er sú ađ ţessi samtök geti áorkađ meiru en ţau hafa til ţessa gert.

Ţví miđur hefur ţađ veriđ hnjóđur á starfi ţeirra er valist hafa í forsvar hinna ýmsu hagsmunahópa og tengst hafa beint starfi stjórnmálaflokka ađ hafa ekki hátt ţegar ţeirra menn eru viđ valdatauma annađhvort ríkis eđa sveitarfélaga en vonandi lýđur sá ósiđur undir lok, ţvi eđli máls samkvćmt eru öryrkjar fólk sem kýs mismunandi stjórnmálaflokka.

 

kv.Guđrún María. 


mbl.is Ellen kosin formađur ÖBÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband