Málamyndaágreiningur ađila vinnumarkađarins .
Laugardagur, 19. október 2013
Löngum hefi ég rćtt um íslenska verkalýđshreyfingu og vinnumarkađ og geri enn , en viđ lestur ţessarar fréttar, ţar sem formađur Alţýđusambands Íslands rćđir rétt einu sinni enn um stjórnmálamenn í tengslum viđ kjarasamninga og framkvćmdastjóri SA um ađ brjótast út úr vixlhćkkun verđlags og launa, segir manni ţađ ađ allt sé enn í sama farinu og veriđ hefur.
Raunin er sú ađ lífeyrissjóđirnir eiga hér orđiđ stóran hlut af alls konar atvinnustarfssemi í landinu og hagsmunir ţeirra eru násamtengdir hagsmunum verkalýđsfélaganna ţar sem félögin skipa enn í stjórnir ţeirra og varđstađa verkalýđsfélaganna um laun hins almenna félagsmanns og vinnuumgjörđ ţess hins sama, geta ţví aldeilis lent á vegasalti of mikillar samtengingar ţar sem nokkrir menn skipa nokkra menn sem hafa allt ađra hagsmuni ađ leiđarljósi en ţá ađ standa vörđ um hagsmuni launamanna frá a- ö.
Verkalýđshreyfingin sem og hvers konar hagsmunasamtök eiga ađ geta fráskiliđ sig stjórnmálum og einbeitt sér ađ ţví ađ ná ţeim tilgangi sem viđkomandi standa fyrir sem er hvađ verkalýđsfélög varđar eingöngu sá ađ standa vörđ um hagsmuni launamanna.
Hagsmuni sem međal annars innihalda ţađ atriđi ađ sjá til ţess ađ gerđir kjarasamningar séu virtir, međ öllum ţeim ráđum sem viđkomandi hafa og eiga til ţess hins sama.
Hefđi ţađ veriđ gert frá árinu 1980 ţá vćri Ísland öđru vísi i dag, en íslenskur vinnumarkađur gengur meira og minna út á ţađ ađ finna nógu ódýrt ómenntađ og menntađ vinnuafl , ţar sem reynsla og menntun er eitthvađ ofan á brauđ.
Ţví miđur.
kv.Guđrún María.
Óţarfi ađ deila um stađreyndir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:18 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.