Norđurljósin dönsuđu líka hér á Selfossi.

Án efa hafa allir landsmenn, međ heiđskíran himinn,  veriđ ţess ađnjótandi ađ horfa dans Norđurljósa nú kvöld, en dansinn var stórkostlegur á ađ líta og ćtíđ upplifun.

Sjálf var ég á ferđ utandyra milli stađa og sá dýrđina á norđurhimni hér á Selfossi, en einnig heima hjá mér, skömmu síđar, út um eldhúsgluggann sem snýr mót suđvestri.

Fegurđ náttúrunnar í allri sinni mynd, en sú hin sama fegurđ er svo margvísleg og allt spurning hvar viđ erum stađsett til ţess ađ njóta hennar hverju sinni.

Haustlitirnir í gróđrinum heilla einnig á ţessum tíma ţar sem sjónarspiliđ og samsetningin í litadýrđinni, er fjölbreytt sem aldrei fyrr.

 

Veröldin er full af ýmsu, fagurlega gerđu,

ef ţú ađeins örlítiđ af tíma ţínum verđu. 

Til ţess ađ lita kring um ţig og sjá ţađ sem ađ er,

finnur ţú ađ fegurđin, fylgir alltaf ţér. 

 

 

kv.Guđrún María. 

 


mbl.is Norđurljós dansa fyrir borgarbúa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband