Þörf orð, að mörgu að hyggja í framtíðarferðaþjónustu hér á landi.

Það eitt að fjölga ferðamönnum svo og svo mikið er ekki sjálfgefinn gróði fyrir landsmenn, þar sem það er einfaldlega svo að hinir ýmsu staðir hér á landi sem nú lúta miklum ágangi ferðamanna hafa ekki fengið til sín nægilegt fjármagn til þess að anna þeim hinum sama fjölda með uppbyggingu aðstöðu hér og þar um landið en nokkur umræða hefur farið fram um það hið sama á undanförnum misserum.

Það er því eins og oft áður ágætt að staldra við og reyna að horfa á heildarmyndina og hugsa fram í tímann, hvað varðar samhæfingu og úrræði hvers konar.

Til framtíðar er það öllum til góða.

 

kv.Guðrún María. 

 

 


mbl.is Varist að greina frá leyndardómum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband