Um daginn og veginn.

Blessađ sumariđ kom loksins hér sunnanlands eđa ţannig sko og mađur ţakkar fyrir hvern hlýjan dag sem kemur.

Ţessi tími ţegar fer ađ rökkva aftur á kvöldin er notalegur sérstaklega ţegar sólskinsdagar fylgja.

Hef veriđ ađ berjast međ heilsutetriđ rétt eins og fyrri daginn, hóf ćfingar tvisvar í viku í sjúkraţjálfun fyrst í stađ en ţurfti ađ taka niđurdýfu í ţvi hinu sama. Tók mér smá hlé og var ţá ekki blóđţrýstingurinn ađ plaga mig, gat veriđ .... og stend í ţví nú um stundir ađ stilla hann af í samráđi viđ lćkni.

Ţegar mađur getur ekki hreyft sig nógu mikiđ ţá er ţađ hiđ sama vandamál hugsanlega skammt undan, en ţolinmćđi ţrautir vinnur allar segir máltćkiđ og hafa verđur ţađ í sinni.

Fór í blóđrannnsóknatékk og allt kom í lagi út úr ţví hinu sama og ţađ er vel, en geri lítiđ annađ ţessa daga en ađ mćla og mćla mig sjálfa og vona ađ eitthvađ norm finnist út úr breytingum á lyfjum ţar ađ lútandi.

Verslunnarmannahelgin mun vćntanlega fara í ţađ tilstand hjá mér ţessu sinni en hvort mađur fer eitthvađ er gerir eitthvađ meira, kemur í ljós.

 

 

kv.Guđrún María. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband