Ţjóđhátíđ Vestmannaeyja.

Hverjum hefđi dottiđ ţađ í hug ađ sú ţjóđhátíđ sem Eyjamenn héldu forđum daga, sökum ţess ađ ţeir komust ekki til lands, vćri orđin ađ ađalhátíđ landsmanna sem flykkjast út í Eyjar ?

Hin sérstöku einkenni ţjóđhátíđar hafa lengi vel veriđ ađ viđhalda hefđum og venjum sem skapast hafa gegn um tíđina og eiga uppruna sinn í Eyjum.

Međ öđrum orđum Vestmannaeyjamenningin hefur svifiđ yfir vötnum , enda hátíđ ţessi ţjóđhátíđ Vestmanneyinga.

 Fyrir mig prívat og persónulega er söknuđur ađ Vestmanneyingnum Árna Johnsen sem brekkusöngvara enda tók hann viđ af Ása í Bć og bar gćfu til ţess ađ halda í ákveđnum hefđum í heiđri svo sem ţjóđsöng Íslands sem lokasöng og fleiru.

Ţađ fara fáir í spor ţeirra tveggja en auđvitađ tekur mađur viđ af manni og ţađ er mikil reynsla ađ feta í fótspor ţau hinu sömu í ţessu efni, og Ingó veđurguđ ţví í miklu hlutverki ţar ađ lútandi ţetta áriđ.

 

Ţađ er hins vegar ađ ég tel ágćtt ađ hugleiđa hversu mikiđ af Vestmanneyskri menningu, skal áfram viđhalda á ţjóđhátíđ í Eyjum og hversu mikiđ menn vilja flytja ofan af landi međ ţeim sem ţangađ sćkja hátíđ ţessa heim, burtséđ frá brekkusöng einum og sér.

Brekkusöngurinn er reyndar kominn upp á land frá Eyjum sem og brennur um ţessa helgi vegna vinsćlda ţjóđhátíđarinnar.

Ţjóđhátíđin má ekki verđa ađ markađsvöru ţví ţá missir hún gildi sitt ađ mínu viti.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 

 


mbl.is Ţúsundir í Dalnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Árni Johnsen tók ekki viđ brekkusöng af Ása í Bć. Mér vitanlega stjórnađi Ási í Bć aldrei brekkusöng.

Eygló Björnsdóttir (IP-tala skráđ) 5.8.2013 kl. 02:02

2 identicon

Ég má til međ ađ leiđrétta nokkrar missagnir hjá ţér GMÓ.

Árni Johnsen tók ekki viđ brekkusöng af Ása í Bć (en hann vćri hins vegar líklegur til ađ halda ţeirri sögu á lofti).

"Brekkusöngurinn" svonefndi ţróađist upphaflega út frá skátavarđeldi á sunnudögum á ţjóđhátíđ - og tćplega verđur sagt ađ skátasöngvar séu sérkenni Eyja. Árni Johnsen yfirtók ţetta atriđi skátanna - og sleppti ţví ađ sjálfsögđu ekki nćstu áratugina, eđa ţar til hann var bókstaflega neyddur til ađ hćtta! Fyrir ţann sem kynnst hefur ţeim báđum, Ása í Bć og ÁJ er samlíking ţín undarleg. Ólíkari menn er vart hćgt ađ hugsa sér.

Ađ lokum ber ađ geta ađ ég fylgdist međ brekkusöngnum í gćrkvöldi og ţar var óopinber ţjóđsöngur Íslands, "Ísland er land ţitt", sunginn međ tilţrifum í lokin. Vonandi markar flutningur ţess ágćta lags nýja tíma fyrir Vestmannaeyinga og landsmenn alla :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 5.8.2013 kl. 09:54

3 Smámynd: Már Elíson

Ţađ var alveg ljóst í mínum huga eftir ađ hafa (ađ ásettu ráđi) hlustađ á brekkusöngspilarann Ingó á lokakvöldi ţjóđhátíđar vestmannaeyinga, ţá kann

hann ekki til verka, drengurinn sá. - Hann er ekki hćfur í međal-parrtíi, međ lögin

öll alltof hröđ, nánast öll í rangri tóntegund (ţví hans rödd er hár tenór) og lagavaliđ var stórundarlegt miđađ viđ ađ ţađ voru ekki bara ungmenni í dalnum.

Stressiđ og ćfingarleysiđ leyndi sér ekki og lagavaliđ nánast hrein hörmung. Hann mátti ţó eiga ţađ, ađ hann var međ hljómana ađ mestu leyti á hreinu, en ţó ekki alltaf. - En hver hugsar um hljóma og grip á ţjóđhátíđ ? - Líklega fáir, miđađ viđ hvađ Árni "heitinn" komst upp međ.

En fólk skilur kannski núna hvađ Árni var ađ meina. Hann veit hvađ brekkusöngur / fjöldasöngur ţýđir og er. - Fjöldasöngur, eins og á ţjóđhátíđ í eyjum, snýst um ađ laglausir sem og tón-og hljómaskussar fái líka ađ vera međ án ţess ađ skammast sín eđa verđa sér til minnkunar fyrir lagleysi.

Sem sagt, allir í stuđi. - En Ingó greyiđ er ekki međ ţetta, ţví miđur. Mér heyrist ađ jafnvel Magni vćri betri, svei mér ţá.

Ţetta eru nú líka bara mínar hugrenningar, ekki vísindaleg könnun eđa launuđ gagnrýni.

Már Elíson, 5.8.2013 kl. 13:19

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir athugasemdir og leiđréttingar.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.8.2013 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband