Hörmung ađ sjá Reykjavík, annađ áriđ í röđ.

Einhverra hluta vegna gengur afar illa ađ halda Reykjavík fallegri ađ sumri til, annađ áriđ í röđ, og ţađ getur ekki veriđ útskýrt međ vćtutíđ, ţví önnur sveitarfélög til dćmis hér á Selfossi virđast valda ţessu verkefni vel, ţ.e. ađ slá gras ađ sumri til ţótt vćti.

Mig minnir ađ umrćđa hafi fariđ af stađ í fyrra varđandi sama atriđi ţar sem annars vegar Reykjavíkurborg og hins vegar Vegagerđin bitust á um hver ćtti ađ gera hvađ í ţessu sambandi.

Ţađ er hörmung ađ aka um Reykjavík og sjá opin svćđi óslegin eins og engir séu íbúar í nágrenni......

 

kv.Guđrún María. 


mbl.is „Eins og ekkert hafi veriđ slegiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

ekki veit ég hvernig ţetta er á Selfossi en hér í Rvk (ţar sem ég bý) er bara allt í góđu lagi. vćri óánćgđur ef meira vćri slegiđ

Rafn Guđmundsson, 4.7.2013 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband