Nokkur orđ um umhverfismál.

Getur ţađ veriđ ađ viđ sjáum ekki skóginn fyrir trjánum ađ hluta til varđandi umhverfismálin ?

Ţá á ég viđ ţađ atriđi ađ horfa á notkun einkabílsins annars vegar sem mengandi skađvalds í umhverfi voru og hins vegar baráttu gegn vatnafslvirkjun rafmagns.

Í mínum huga er ţađ stórt mál hvernig viđ getum mögulega komiđ ţví inn í vort skipulag, hvernig má međ öllu móti minnka notkun einkabila milli stađa og ţar međ eyđslu á olíu sem umhverfisskađvaldi.

Auđvitađ getum viđ minnkađ bílana og vort skipulag er nú ţegar međ hvata ađ slíku hvađ gjöld varđar en er nóg ađ gert í ţví efni ?

Ég efa ţađ, ég held viđ getum gert mun meira en viđ gerum nú ţegar í ţvi efni, m.a. varđandi ţađ atriđi ađ niđurgreiđa almenningssamgöngur enn frekar og auka enn hvata ađ ţví ađ nota og nýta minni ökutćki, sem og ađ skođa rafmagnsbíla sem framtíđarfarkosti Íslendinga.

Ekkert vćri eđlilegra en ţađ ađ Íslendingar gćtu veriđ fremstir ţjóđa heims varđandi ţađ ađ afleggja ökutćki sem eyđa olíu á vegum landsins.

Vonandi verđur ţađ raunin er fram líđa stundir, en menn ţurfa ađ halda vöku sinni í ţessu efni og stuđla ađ ţví ađ minnka eldsneytiseyđslu hvarvetna í ferli mannsins í einu ţjóđfélagi, í landbúnađi, sjávarútvegi, iđnađi og öllu ţví er heitir notkun afls í tćkjum.

 

kv.Guđrún María. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband