Um daginn og veginn.

Ég er glöđ yfir ţví ađ fá nýja ríkisstjórn til valda í landinu og óska henni allra heilla.

Ég er einnig afskaplega ánćgđ međ ţađ ađ sjá ungt fólk sem kjörna alţingismenn á Alţingi Íslendinga, ég trúi ţví ađ ný kynslóđ komi til međ ađ framkvćma betrumbćtur í málum okkar Íslendinga hvarvetna.

Ég er annars ađ byrja ađ upplifa nýjar heimaslóđir á Selfossi ţar sem ég er komin međ nýjan sjúkraţjálfara og byrjuđ ađ reyna ađ byggja heilsutetriđ upp svo mest sem verđa má međ faglegri ađstođ sem ég hef reitt mig á frá ţví ég slasađist.

Áfram vona ég ţađ besta eins og fyrri daginn.

Ţađ rót sem fylgir flutiningum af einum stađ er alltaf stređ en jafnframt er ţađ ţó ţannig ađ ţar sem mađur kemur sér fyrir á nýjum stađ, verđur ţađ verkefni ađ gera ţađ sem best úr garđi svo manni líđi vel.

Ţađ hefur veriđ verkefni daganna undanfariđ hjá mér , og er örugglega ekki lokiđ, en langt á veg komiđ sem aftur gerir ţađ ađ verkum ađ manni líđur betur.

Er búin ađ finna prjónaverkefni til ađ grípa í og ţá ţýđir ţađ ađ ekki er mikiđ annađ ađ gera sem ér ágćtt.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband