Ţar sem vinstri velferđarstjórnin viđhélt skerđingum, heilt kjörtimabil, ţá......

skulu formenn ţeirra flokka, sem nú vinna ađ myndun ríkisstjórnar, minntir á loforđ sín af hálfu Öryrkjabandalagsins, ţótt ekki sé búiđ ađ mynda stjórn.    ------------------

Hefđi ekki veriđ í lagi ađ búiđ vćri ađ mynda ríkisstjórn ?

Ţađ sem vantar í ţessa yfirlýsingu, eđa áskorun er ţađ ađ fyrri ríkisstjórn gerđi ekkert í ţessu máli, en er hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt ađ fylgi međ.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 


mbl.is Öryrkjar minna formenn á loforđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgeir Ellýjarson

Ţađ er líka jákvćtt ađ tjá sig um ţetta á međan flokkanir eru ađ vinna ađ stjórnarsáttmála. Ţrýsta á ađ ţessi loforđ skili sér í hann.

Hallgeir Ellýjarson, 8.5.2013 kl. 06:50

2 Smámynd: Sandy

Heyr heyr ţeir eru vaknađir, ţeir Guđmundur og Gylfi en eru svolítiđ áttavilltir eins og er algengt međ alla sem liggja í dvala, svo mađur minnist ekki á ađ hafa legiđ í dvala í fjögur ár. En ţetta endurtekur sig aftur og aftur ađ um leiđ og Sjálfstćđismenn svo mikiđ sem anda ađ ţví ađ komast í ríkisstjórn góla í kór ţeir Guđmundur og Gylfi.

Ekki ţar fyrir ađ ég er sjálf í ţeim hópi fólks sem fćr greiđslur frá Tryggingastofnun og finnst alveg komin tími til ađ leiđrétta ţćr greiđslur sem ţessi hópur fćr, mínar greiđslur eru t.d. 112ţ á mánuđi, og vel ađ merkja ég hef 50ţ úr lífeyrissjóđ ţetta er ţađ sem velferđarstjórnin međ Árna Pál í broddi fylkingar skammtađi og blikkađi ekki auga yfir, varđ svo rosalega sár yfir ţví ađ fá ekki fylgi í síđustu kosningum. Viđ hverju bjóst mađurinn?

Sandy, 8.5.2013 kl. 07:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband