Fögur markmið, vonandi ganga þau eftir.

Höfuðborg landsins hefur eðli máls samkvæmt úr mestum skattekjum að spila, hvað varðar hvers konar uppbyggingu þjónustu. 

Það er hins vegar ætíð spurning hvernig þeim hinum sömu fjármunum er forgangsraðað í þágu hinna ýmsu málaflokka, en hækkað aldurshlutfall þjóðarinnar kallar á aukna þjónustu sem slíka af hálfu þeirra sem hana veita.

Þrátt fyrir tilfærsu verkefna frá ríki til sveitarfélaga í þessu efni, þá tel ég að huga þurfi að samvinnuþætti þeim er snýr að sjúkum eldri borgurum og samvinnu við heilbrigðiskerfi í þvi efni þar sem gott samstarf og samvinna um úrræði skiptir meginmáli.

 

kv.Guðrún María. 

 


mbl.is Reykjavík verði aldursvæn borg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband