Um daginn og veginn.

Er í ţví ađ leita ađ ţaki yfir höfuđiđ ţessa dagana og pakka niđur frá einum verustađ á annan hver svo sem sá hinn sami kann ađ verđa.

Ekkert er leiđinlegra en öryggisleysi í ţeim efnum, en gera verđur víst fleira í lífinu en gott ţykir.

Voriđ er á leiđinni og vonin eykst alla jafna međ birtu og yl vorsins í flestu sem viđ er ađ fást, hvort sem ţađ er ţetta verkefni eđa einhver önnur.

Vona ađ ég geti fariđ ađ stunda mína göngutúra aftur fljótlega sem og ađ finna nýja sjúkraţjálfun á nýjum stađ til ţess ađ passa upp á ţađ sem eftir er af heilsutetrinu.

Ég mun hins vegar örugglega sakna sveitarinar sem ég bý í núna viđ hliđina á Jöklinum mínum, hinum mikilhćflega, og náttúrunni allt um kring, en allt hefur sinn stađ og tíma og ţökkin fyrir ađ fá ađ njóta ţess hins sama um tíma, lifir.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband