Ef fagstéttirnar eru međvirkar um óviđunandi ástand heilbrigđismála, hvernig á ţá eitthvađ ađ breytast ?

Raunin er sú ađ fátt breytist ef sá sem veit um hlutina, rćđir ţá ekki  og hreyfir ekki  andmćlum um nauđsynlegar breytingar til hins betra.
 
Fagmenntun heilbrigđisstétta skyldi ađ mínu viti innihalda metnađ um gildi starfanna. 
 
Ţađ gildir um heilbrigđiskerfiđ eins og öll kerfi mannsins, hvers eđlis sem eru.
 
Ţessi orđ fyrrum Landlćknis um LSH líta út sem viđurkenning á ţví ađ léleg ţjónusta sé sett fram sem súper ţjónusta, međ ţáttöku sjúklinga án vitundar um slíkt ţ.e.a.s ef ég skil ţađ rétt.
 
 
 
" Allt ţetta höfum viđ látiđ yfir okkur og sjúklinga okkar ganga án ţess ađ viđ höfum hreyft verulegum andmćlum. Hvernig stendur á ţessu? Viđ erum seinţreytt til vandrćđa og ef til vill er langlundargeđ og jafnvel međvirkni okkur í blóđ borin. "
 
Eiga sjúklingar sjálfir ađ berjast fyrir betri ađstćđum fyrir heilbrigđisstéttir eftir ađ hafa fengiđ ađ vita eitt í dag og annađ a morgun á LSH , eđa er ţađ fagstétta ađ samrćma skipulagi og vinnubrögđ og vekja athygli á ţví sem betur má fara og sýna fram á ađ fjármagn skorti í nauđsynlegustu ţćtti til ţess ađ veita megi grunnţjónustu lögum samkvćmt ?
 
Ellegar ţurfi ađ lćkka skilgreint ţjónustustig.
 
 
kv.Guđrún María. 
 
 
 
 

 
 
 

mbl.is „Einfaldlega ţjóđarskömm“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband