Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Eru heildarhagsmunir íslenskra heimila fólgnir í því að flytja hænsni yfir hafið, sem hægt er að framleiða hér ?
Þriðjudagur, 2. apríl 2013
Ég verð að játa að ég skil þetta nú ekki alveg, þ.e hvernig það getur verið " ódýrara " fyrir neytandann að taka ekki aðeins þátt í því að greiða framleiðslukostnað í landi hinum megin Atlantsála, heldur einnig flutningskostnaði yfir hafið.
Getur verið að innflytjandinn ætli að taka á sig flutningskostnaðinn, til að niðurgreiða vöruna ?
Hvað mína tilfinningu varðar sem neytanda þá hefi ekki annað getað séð en innflutt magn af slíku sé til staðar hér nú þegar í nægilegum mæli.
Um hvað eru menn að tala ?
kv.Guðrún María.
Mest innflutt fóður og vinnuafl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það er von þú spyrjir Guðrún, þessi hagfræði vefst sjálfsagt fyrir mörgum.
En það er þó kannski hægt að rökstyðja þetta á einhvern hátt. T.d. eru kjúklingar í Evrópu yfirleitt framleiddir í verksmiðjubúum við skelfilegar aðstæður. Sjálfdauði í slíkum búum er gífurlegur og þarf sjálfsagt ekki mörg til að fjöldi sjálfdauðra unga vegna aðsæðna í búunum, nái heidarfjölda framleiddra kjúklinga hér á landi. Þá liggur fyrir að ýmsum lyfjum er dælt í þessa fugla við sjúkdómum sem eru okkur Íslendingum mjög framandi. Þetta gerir að verkum að framleiðsla kjúklinganna verður eitthvað ódýrari þarna úti, þó gæðin séu ekki að sama skapi.
Þá er samanburður á verði kjúklinga hér á landi ekki réttur, þar sem verið er að bera saman ferska íslenska kjúklinga við frosna innflutta. Það vita þekkja allir mun á ferskvöru og frosinni.
Verið getur að hægt væri að fá kjúkling erlendis á lágu verði, framleiddann í stórverksmiðjubúi með tilheyrandi lyfjagjöfum, frysta hann og flytja til landsins. Hugsanlega er hægt að fá flutning þessarar vöru svo ódýrann að þetta væri gerlegt. En það er ljóst að þegar álagning kaupmannsins hér á landi er komin ofaná er verðir í besta falli sambærilegt. Þá er spurning hvort við sem ætlum að éta þennan fugl viljum frekar leggja okkur til munns frystann kjúkling framleiddann við verstu aðstæður sem þekkjast, eða ferskann íslenskan fugl framleiddann við þær aðstæður sem bestar þykja í heiminum.
Það er auðvitað ljóst að kaupmenn landsins munu gera allt sem þeir geta til að koma á þessum innflutning á frosnum fugli til landsins, þeirra er hagurinn. Þeir sjá í hendi sér að þó þeir greiði vænlega með slíkum fuglum í einhverja mánuði, mun sú niðurgreiðsla borga sig jafn skjótt og innlendum framleiðendum hefur verið rutt úr vegi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem slíkar aðferðr hafa verið stundaðar í heiminum!
Það sem kaupmenn gleyma að taka með í þessa jöfnu sína er að sú neysla sem er á kjúklingum hér á landi mun dragast verulega saman, ef einungis frosnir fuglar úr stórverksmiðjubúum Austur Evrópu er í boði. Því gæti sá gróði sem kaupmenn sjá þarna í hillingum, snúst fljótt upp í andhvefu sína.
Gunnar Heiðarsson, 2.4.2013 kl. 10:00
Sæll Gunnar og takk fyrir innlitið og þína skoðun.
kv.Guðrún Maria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 3.4.2013 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.