Um daginn og veginn.

Ég er ţreytt eftir ökutúr kvöldsins og símtöl á símtöl ofan til ţess ađ leita lausna á ákveđnum viđfangsefnum viđ ađ fást, en ţađ sem okkur fćrist í fang í lífinu er verkefni hvers eđlis sem er og verkefnanna verđur ađ leita mögulegra lausna á, hverju sinni af fremsta megni.

Í ţessu tilviki fannst ákveđinn lausn um tíma, međ góđra manna hjálp og samvinnu og ţađ er vel.

Ég reyni ađ halda mig viđ ţađ efni ađ pakka niđur minni búslóđ ađ nýju hvern dag, eins og heilsutetriđ leyfir, sem og ađ leita ađ nćsta mögulegum verustađ fyrir mig sjálfa, nćr höfuđborginni eđa ţar um slóđir.

Hef ekki fengiđ eitt svar viđ auglýsingu eftir ibúđ ekki eitt, og ef til vill er ţađ stađan á leigumarkađi.

Heyrđi í blessuđum Tjaldinum í kvöld og ţađ stilmplađi voriđ inn í minn huga, bíđ eftir ađ sjá hann á morgun. 

Umhugsun um píslargöngu frelsarans er hluti af páskum alla jafna, ţar sem mađur finnur á stundum samjöfnuđ međ einhver atriđi í eigin lífi.

Upprisan gefur eigi ađ síđur bođskap um  von, von sem vort líf ţarf svo mjög á ađ halda.

Óska öllum ánćgjulegrar páskahátíđar.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband