Lýðskrumið um stjórnarskrána var í boði sitjandi flokka í ríkisstjórn.

Því ber að fagna að mál þetta skuli loks hafa verið sett út af borðinu á þessu þingi, en fyrir löngu gat þessi ríkisstjórn gert sér grein fyrir því að málið var í algjörum ógöngum efnislega sem og hvað varðar feril máls þessa á hinum ýmsu stigum, hvað aðgerðir varðar ellegar aðgerðaleysi.

Slíkt er ekki boðlegt sem vinna við breytingar á stjórnarskrá landsins.

 

kv.Guðrún María. 

 


mbl.is Tillaga Árna Páls samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband