Lýđskrumiđ um stjórnarskrána var í bođi sitjandi flokka í ríkisstjórn.

Ţví ber ađ fagna ađ mál ţetta skuli loks hafa veriđ sett út af borđinu á ţessu ţingi, en fyrir löngu gat ţessi ríkisstjórn gert sér grein fyrir ţví ađ máliđ var í algjörum ógöngum efnislega sem og hvađ varđar feril máls ţessa á hinum ýmsu stigum, hvađ ađgerđir varđar ellegar ađgerđaleysi.

Slíkt er ekki bođlegt sem vinna viđ breytingar á stjórnarskrá landsins.

 

kv.Guđrún María. 

 


mbl.is Tillaga Árna Páls samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband