Er saltpćkillinn hollur fyrir öndunarfćrin ?

Alveg er mér óskiljanlegt ađ saltpćkillinn sé til nokkurra bóta í ţessu efni, ţví ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ ţau hin sömu efni fćru á hreyfingu og blönduđust viđbótarmagni af ösku og nagladekkjaryki innan bćjar, eftir stuttan tíma, sem aftur bćtir ţá á vandann í stađ ţess ađ minnka í raun.

Sjálf hefi ég nú smá samanburđ varđandi ţađ atriđi ađ búa á öskusvćđi annars vegar og í höfuđborginni snjólausri og vil meina ađ aska og moldrok sé illskárra en ryk sem nagladekk ţyrla upp af götum borgarinnar.

Í fyrra bjó ég á höfuđborgarsvćđinu og ţá var snjóavetur sem aftur var alger sćla hvađ varđar lítiđ magn af óţverrasvifryki af völdum nagladekkja, nćr fram á vor.

Ég leyfi mér hins ađ stórefast um ţađ eins og áđur sagđi ađ saltpćkill til ađ rykbinda sé af hinu góđa.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 

 

 


mbl.is Götur rykbundnar međ saltpćkli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

Sćl Guđrún

Ekki veit ég međ hollustuna af saltpćkli í hlutverki rykbindara en hitt veit ég ađ saltpćkill er algjört undralyf fyrir húđina. Fyrir mörgum áratugum vann ég í fiskverkun víđa um land og nokkrir af eldri köllunum voru iđulega berhentir í saltinu, jafnvel međ lúkurnar á bólakafi í pćkli. Eins og ţeir bentu á ţá var húđin á höndunum á ţeim mun mýkri og unglegri en á jafnöldrum ţeirra sem aldrei snertu pćkil!

Brynjólfur Ţorvarđsson, 20.3.2013 kl. 06:51

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Brynjólfur.

Ţađ eru venjulega tvćr hliđar á sama máli eins og ţú bendir á.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 21.3.2013 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband