Er samhćfing međferđarstofnana í lagi hér á landi ?

Svar mitt er Nei, svo hefur ekki veriđ.

Lokuđ međferđarúrrćđi fyrir börn sem ánetjast fíkniefnum hér á landi hafa ekki annađ ţörf mér best vitanlega í árarađir, má ţar nefna BUGL, og Stuđla og einhver heimili úti á landi međ nokkur pláss til ţess arna.

Vogur er opiđ úrrćđi án samstarfs viđ barnaverndarnefndir sem ég tel skort á samhćfingu, hvađ börn varđar, ţar sem barn getur gengiđ ţangađ inn í međferđ og út sama daginn.

Stuđlar í Reykjavík eiga ađ anna öllu höfuđborgarsvćđinu ţar međ taliđ Kópavogi, Hafnarfirđi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbć, til ţess ađ taka ungmenni til neyđarvistunar í ástandi af völdum vimuefna.

Fyrir löngu löngu síđan hefđi annađhvort ţurft ađ auka starfsseminna ellegar koma á fót slíkum stađ í nágrannasveitarfélögum viđ höfuđborgina.

Ţađ hefur ekki veriđ gert.

Fjármagn í ţennan málaflokk hefur ekki fengiđ forgöngu til ţess ađ grípa inn í af alvöru og fjársvelt Lögregla ber hitann og ţungann af vandamálum ţessum allra handa nú sem fyrr, ţví miđur.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Ţetta er ekki skađlaus planta“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband