Ríkisstjórnarflokkunum vćri nćr ađ biđjast afsökunnar.

Allra handa útskýringar fljúga nú um víđan völl svo sem hér má sjá frá Árna Ţór ţingmanni VG ţess efnis ađ " tilviljun " hafi orđiđ gćfa Íslands..... í málinu.

Sú er ţetta ritar gekk ekki á Bessastađi kaldan dag í janúar til ađ skora á forseta landsins, fyrir " tilviljun " ....

Til ţess var rík ástćđa, réttlćtisvitund minni hafđi veriđ misbođiđ af hálfu sitjandi ráđamanna sem hugđust gera ţjóđina ábyrga fyrir ţví sem ekki var hennar í raun.

Ríkisstjórnarflokkunum vćri hollara ađ biđjast afsökunnnar á eigin afglöpum í ţessu efni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Tilviljun hvernig Icesave-máliđ ţróađist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţetta Ríkisstjórnarliđ og ţeirra stuđnigs menn á ţingi hefur enga samvisku og ţar af leiđandi kann ekki ađ skammast sín.

Svo ţykist ţetta hyski (sorry Jón Gnarr) hafa veriđ ađal driffjöđurinn í ţessum stór sigri Íslands fyrir EFTA dómstólnum síđasliđinn mánudag.

En ég held ađ allir landsmenn viti betur og hendi ţessu hyski (sorry Jón Gnarr) út af ţingi í kosningunum í vor?

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 31.1.2013 kl. 01:49

2 identicon

Sćl Guđrún

Kćrkominn listi fyrir nćstu kosningar. Ekki bara rikisstjórnarflokkar sem samţykktu icesave 3 líka stjórnarandstađan fyrir utan Hreyfinguna

Kveđja Gestur

Já sögđu: Jóhanna Sigurđardóttir, Össur Skarphéđinsson, Steingrímur J. Sigfússon, Ólína Ţorvarđardóttir, Helgi Hjörvar, Magnús Orri Schram, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ögmundur Jónasson, Mörđur Árnason, Árni Páll Árnason, Árni Ţór Sigurđsson, Björn Valur Gíslason, Björgvin G. Sigurđsson, Jón Bjarnason, Katrín Júlíusdóttir, Kristján L. Möller, Oddný G. Harđardóttir, Ţórunn Sveinbjarnardóttir, Ţuríđur Backman, Ţráinn Bertelsson, Valgerđur Bjarnadóttir, Skúli Helgason, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir, Bjarni Benediktsson, Ólöf Nordal, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, Ragnheiđur Ríkharđsdóttir, Jón Bjarnason, Tryggvi Ţór Herbertsson, Ţráinn Bertelsson, Atli Gíslason, Álfheiđur Ingadóttir, Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir, Jón Gunnarsson, Katrín Jakobsdóttir, Kristján Ţór Júlíusson, Jónína Rós Guđmundsdóttir, Ragnheiđur Elín Árnadóttir, Róbert Marshall, Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson, Einar K. Guđfinnsson, Ólafur Ţ. Gunnarsson og Guđbjartur Hannesson.

Nei sögđu: Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Ţór Saari, Margrét Tryggvadóttir, Birgitta Jónsdóttir, Birkir Jón Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Eygló Harđardóttir, Sigurđur Ingi Jóhannsson, Vigdís Hauksdóttir, Lilja Mósesdóttir, Pétur H. Blöndal, Unnur Brá Konráđsdóttir, Ásmundur Einar Dađason, Birgir Ármannsson, Sigurđur Kári Kristjánsson og Höskuldur Ţórhallsson.

Hjá sátu: Siv Friđleifsdóttir, Guđlaugur Ţór Ţórđarson og Guđmundur Steingrímsson.

Gestur Pálsson (IP-tala skráđ) 31.1.2013 kl. 02:01

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćlir, takk fyrir innlitiđ.

Já Gestur ţađ er ágćtt ađ halda ţessum lista til haga.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 31.1.2013 kl. 23:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband