Fínt fyrir VG að íhuga leiðir, við skuldug heimili, tíu mínútum fyrir þingkosningar.

Vinstri hreyfingin Grænt framboð er búin að sitja tæp fjögur ár í ríkisstjórn landsins, en hefst nú handa rétt fyrir þingkosningar að " íhuga leiðir " til þess að koma til móts við skuldug heimili.....

Og hver skyldi hugmyndafræðin vera í því efni ?

Jú,
" sækja vatnið yfir lækinn ",

þ.e leggja á skatta sem síðan skyldi nýta til þess arna samkvæmt útskýringu formannsins,

í stað þess að lækka einfaldlega skattaálögur um tíma.

Með öðrum orðum þegar fólk er búið að missa húsnæði sitt þá þarf það að bíða á götunni uns tekist hefur að innheimta skatta til þess að lækka kostnaðinn, eða hvað ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Aðstoði skuldug heimili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maðurinn er veruleikafyrtur ! Og ekki nóg með það þá er hann í afneytunn á fólksflóttan og atvinnuleysi enda með góð laun og hefur þarf sjálfsagt ekki að velta því mikið fyrir sér hvað hlutirnir kosta !

Jens Hjelm (IP-tala skráð) 26.1.2013 kl. 06:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband