Skatan ćtti ađ vera á borđum fleiri daga en á Ţorláksmessu.

Mér hefir alla tíđ ţótt skata góđur matur, en hin síđari ár hefi ég fengiđ vestfirska skötu í hús, vel kćsta sem hefur ađ minnsta kosti einu sinni hreinsađ á burt flensuvesen hjá ţeirri er ţetta ritar.

Ég ólst hins vegar upp viđ saltađa skötu sem ekki var eins sterk og sú vestfirska, en mér fannst hún góđ og mamma sagđi mér ađ bryđja brjóskiđ ţvi ţađ vćri svo hollt sem ég og gerđi og geri enn ţann dag í dag.

Fyrir mína parta skil ég ekki alveg hvers vegna Íslendingar ţykjast ekki geta eldađ skötu heima hjá sér lengur, ţví ţađ er nú ţannig ađ skötulyktin er farin um leiđ og búiđ er ađ elda reyktan mat á ađfangadag.

Hver tími hefur hins vegar sinn tíđaranda, hvort sem er um ţessar venjur ađ rćđa ellegar ađrar.

Skatan er góđur matur úr matarforđabúri hafsins og mćtti vera oftar á borđum áriđ um kring.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Gott blogg hjá ţér ađ vanda. Ţađ vill svo til, ađ ég fékk svipađ uppeldi og ţú hvađ ţetta varđar, og reynsla mín er sú sama. Ég er líka svo heppinn, ađ Kristín mín hlaut sama uppeldi og viđ! Ţađ er ekki hćgt ađ biđja um meira ?

Gleđileg Jól og farsćlt komandi ár, Guđrún María !

Kveđja,KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 24.12.2012 kl. 07:46

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Kristján og takk fyrir innlitiđ, Gleđileg jól til ţín og ţinna.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.12.2012 kl. 01:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband