Landsmenn hafa veriđ skattlagđir út úr hruninu.

Ađ hćkka skatta í kreppu, hvers eđlis sem sú kreppa er tilkomin er ávísun á vandrćđi, ţví miđur hefur sú leiđ veriđ farin af hálfu sitjandi stjórnvalda hér á landi, án ţess ađ horfa á afleiđingar af slíku ástandi svo sem ástandi ţeirra sem enga möguleika hafa til ţess ađ umbreyta tekjustöđu sinni s.s vegna sjúkdóma eđa elli.

Tilraunir til ţess ađ henda smá plástrum hér og ţar á ástandiđ skilar sér illa eđa ekki og ţeir ađilar sem standa ađ hjálparstarfi međ lítil sem engin framlög frá hinu opinbera til ţess arna, vinna göfugt starf ekki hvađ síst fyrir jólin.

Ađ sjálfsögđu skyldi ţađ vera hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt ađ hjálparstofnanir fengju hćrri framlög til starfa sinna á tímum sem ţessum, en ţađ hefur ţví miđur ekki veriđ sýnilegt.

Ţađ er skömm.

kv.Guđrún María.


mbl.is Sex ţúsund ţurfa á ađstođ ađ halda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Já, ţađ er greinilegt, ađ ellilífeyrisţegar og öryrkjar hafa boriđ skarđan hlut frá borđi.

Kv.,KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 18.12.2012 kl. 06:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband