Endurnýjun ???

Ţađ skyldi engan undra ađ ţingmađurinn Björn Valur nyti ekki brautargengis eftir ţađ atriđi ađ hafa gengiđ út yfir velsćmismörk međ vanvirđingu viđ forseta landsins sem sitjadi ţingmađur.

Hins vegar má spyrja ađ ţví hvort mikil endurnýjun hafi átt sér stađ á lista ţessa flokks en kanski er endurnýjun ekki í myndinni ţegar viđkomandi flokkur á sćti viđ stjórnvölinn.

kv.Guđrún María.


mbl.is Katrín efst en Birni Val hafnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heldurđu ađ Birni Val hafi veriđ hafnađ ađallega vegna ţess sem hann hefur sagt um Ólaf Ragnar?  Ég held ađ ţađ séu fleiri en hann í ţessum flokki sem eru á svipađri skođun og hann međ ţađ...

Gćti ţađ ekki líka veriđ af ţví ađ hann er mjög óvinsćll ţingmađur og kemur utan af landi? En ég tek undir međ endurnýjunina, hún er mjög takmörkuđ, a.m.k. fyrir fyrstu 4 sćtin!

Skúli (IP-tala skráđ) 25.11.2012 kl. 02:19

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Skúli.

Já ég tel ađ ummćli hans um forsetann skipti miklu máli í ţessu sambandi.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.11.2012 kl. 23:52

3 identicon

Loksins kom vel á vondann, segir máltćkiđ.

Ekki nokkur vafi á ţví, hann fyllti sinn hrákadall Björn Valur ţegar hann talađi niđrandi orđum um forseta vorn á alţingi fyrir forsetakosningarnar. Ţađ snjóar ekki alltaf nógu fljótt í fótsporin hjá svona lúđulökum eins og Birni Val. Takk fyrir ţađ.

jóhanna (IP-tala skráđ) 26.11.2012 kl. 06:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband