Ađlögun innanlands.

Ég er innflytjandi í Rangárţing Eystra og er nú í ađlögun sem slík, hvađ varđar ţađ atriđi ađ finna út eftir efnum og ađstćđum hversu mikiđ ég ţarf ađ flakka eftir ţví sem vantar til heimilis sem og ađ sćkja mina sjúkraţjálfun á svćđinu.

Allt kemur ţetta í ljós og mađur ađlagast nýjum ađstćđum í nánasta umhverfi en kyrrđin og fegurđin sem fylgir íslenskri sveit er yndisleg, og eins yndislegt er ađ heyra jarmandi kindur í kring um sig og horfa á hestana á túninu.

Mánaskin á hvítt hjarniđ á Markarfljótsaurunum og snćvi ţaktan Eyjafjallajökulinn minn er ćvintýri líkast.

Vestmannaeyjar viđ sjóndeildarhringinn og bílaruna úr Herjólfi á leiđ á Suđurlandsveg er eitt af ţví sem sést á ţessum dimmasta tíma ársins, héđan, sem og ljósum prýddur Seljalandsfoss.

Í dag var hláka í sveitinni sem er ágćtt ţar sem ţađ snjóađi all vel hér á dögunum, og ađeins má minnka af slíku.

međ kveđju úr Fljótshlíđinni.
Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flottust mín ađ gera gott úr öllu.  Ţú ert hetja GMaría mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.11.2012 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband