Hvađ berjast margir stjórnmálamenn fyrir lífsgćđum fatlađra ?

Án efa má finna fögur orđ á blađi um félagsleg réttindi fatlađra, frá ýmsum ţeim er nú taka ţátt í prófkjörsbaráttu varđandi hugsanlega setu á Alţingi í komandi kosningum, en kanski hafa ţeir hinir sömu frambjóđendur ef til vill ekki raunsýn á stöđu ţessa hóps í voru samfélagi ţar sem ýmsar ráđstafanir í ţá veru sem hér er mótmćlt hafa litiđ dagsins ljós í framkvćmdum hins opinbera undir formerkjum sparnađar.

Spara aurinn en kasta krónunni og einhver einn hópur öryrkja skal mega ţurfa ađ bera skert lífsgćđi ákveđinn tíma sem annar hefur notiđ áđur ellegar ađrir mega hugsanlega njóta í framtíđ komandi, ţegar til koma alls konar átök til umbóta til ađ bćta ţađ sem skoriđ var af til handa einum hópi umfram annan.

Ég nefni enn og aftur međalhófsreglu stjórnarskrárinnar íslensku sem vera skyldi leiđarljós í ákvarđanatöku allri til handa einstaklingum í ţessu landi, af hálfu hverra ţeirra er fara međ fjárveitingavald og ákvarđanatöku á hverjum tíma.

kv.Guđrún María.


mbl.is Skert lífsgćđi fatlađra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţeir sem sitja á alţingi margir hverjir hafa aldrei komiđ nálćgt öryrkjum, eđa mćtti halda ţađ.  Og svo kalla ţau sig velferđarstjórn.  Og guma af gríđarlegum árangri í "jöfnuđi" á kjörtímabilinu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.11.2012 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband