Hve oft og hve mikiđ hafa bćndur undir Eyjafjöllum mátt bera tjóniđ sjálfir af foki?

Veđurhamurinn undir Fjöllunum er engum líkur og margsinnis ađ ég tel hafa menn ţurft ađ bera tjón sitt sjálfir af foki í slikum hamfaraveđrum enda fást engar tryggingar til ţess arna.

Ţessi hamfaraveđur ţar sem foktjón er um ađ rćđa eru orđin mörg á ţessu svćđi.

Ţá vaknar sú spurning eru gerđar ríkari kröfur til bygginga á ţessum svćđum eđa gilda sömu reglur ţar og annars stađar ?

Ég veit ekki betur en sömu reglur gildi um byggingar á ţessu svćđi eins og annars stađar, samt er ekki hćgt ađ tryggja gegn slíku ađ virđist.

Á árunum um 1970 gerđi eitt hamfaraveđur og var sveitin öll í rúst, og ţá var rćtt um ađ Viđlagatrygging myndi ađ hluta bćta tjón bćnda undir Fjöllunum, en ef ég man rétt, ţá bćtti ţađ hiđ sama lítiđ sem ekki neitt.

Ţađ vćri nú ekki úr vegi ađ rýna ögn ofan í tjón af völdum náttúruhamfara en ţar er foktjón einn hluti af slíku.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mikiđ tjón undir Eyjafjöllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband