Mismunandi ţjónusta sveitarfélaga á Íslandi en sama skattlagning.
Sunnudagur, 14. október 2012
Ég hef lengi lengi rćtt um ţađ ađ ţjónustustig verđi skilgreint í hverju sveitarfélagi hvađ varđar grunnţjónustu viđ íbúa, alla ţá er sveitarfélög veita.
Hvers vegna ?
Jú vegna ţess ađ ţađ hiđ sama er mismunandi ţrátt fyrir sömu gjaldtöku á íbúa sem er óréttlátt, og ţýđir mismunun borgaranna.
Í Fréttablađinu í dag vekja lćknar Kleppsspítala athygli á ţví ađ ţeir hinir sömu geti ekki útskrifađ sjúklinga sökum ţess ađ búsetuúrrćđi séu ekki til stađar.
Ţađ var alveg ágćtt ađ ţetta kćmi fram ţar sem tvö stór sveitarfelög á höfuđborgarsvćđinu eru m.a. nefnd til sögu Kópavogur og Hafnarfjörđur ţar sem slík úrrćđi er ekki ađ finna.
Hvers vegna geta svo stór sveitarfélög sleppt ţví ađ sinna sínum íbúum ađ međan önnur sveitarfélög uppfylla ţar sínar lagalegu skyldur í ţessu efni ?
Mér er máliđ skylt ţar sem sonur minn útskrifađist heim í stađ ţess ađ fá búsetuúrrćđi viđ hćfi í ţví sveitarfélagi sem ég bý í .
Sama sveitarfélag er nú ađ henda honum á götuna ásamt mér móđur hans nú um stundir, og úrrćđaleysiđ hefur ţví náđ nýjum hćđum ef svo má segja.
Ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ sinna ţörfum íbúa fyrir ţá gjaldtöku sem hver innir af hendi í skatta og gjöld til síns sveitarfélags í ţeim mćli sem ţörf er fyrir og afar óeđlilegt er ađ sveitarfélög á stór Reykjavíkursvćđinu hendi boltanum bara til Reykjavíkur í ţessu efni og sleppi sínum skyldum ár eftir ár.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.