Vinstri stjórnin í landinu kann ekki međalhófsreglu núverandi stjórnarskrár.

Skömmu eftir valdatöku ţeirrar stjórnar sem nú situr benti ég á ţađ hér á mínu bloggi ađ gjaldtaka hins opinbera var hćkkuđ um meira en helming í einu, varđandi bifreiđagjöld í ţví tilviki.

Síđan hefur vćgast sagt mikiđ vatn runniđ til sjávar í alls konar skatta og gjaldahćkkunum hins opinbera.

Nýjasta dćmiđ er hćkkun virđisaukaskatts á ferđaţjónustu sem er eins og skjóta sig í fótinn og eyđileggur gjörsamlega ţađ sem variđ hafđi veriđ í kynningarátak á landinu áđur af hálfu sömu stjórnarherra eftir eldgos og tafir á flugsamgöngum um heim allan, ţegar jökullinn minn gaus.

Ţessir stjórnarhćttir einkennast af handapatskendum ađferđum sem ekki finna samrćmi, ţví miđur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ísland ekki miđpunktur heimsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Algjörlega sammála ţessu GMaría.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.10.2012 kl. 20:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband