Loforð og yfirlýsingar ríkisstjórna, við gerð kjarasamninga.

Hvað eigum við mörg ár að horfa upp á það að loforð og yfirlýsingar frá ríkisstjórnum í tengslum við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði séu hluti af launakjörum launþega sem og kjörum þeirra sem greiðslur fá úr kerfi almannatrygginga ?

Ég hef margsinnis bent á það, gegnum tíðina, að slíkt eigi engan veginn heima við slíka samningsgerð þar sem samningar millum launamanns og vinnuveitanda eru og eiga að vera millum þeirra tveggja og hvers konar loforðaflóð ellegar yfirlýsingar sitjandi stjórnvalda á hverjum tíma eitthvað sem ALDREI, skyldi meðferðis í því hinu sama.

Hvað mun það taka langan tíma fyrir ASÍ að átta sig á því hinu sama ?

kv.Guðrún María.


mbl.is ASÍ minnir ríkisstjórnina á loforðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband