Alþingi hefur samþykkt tæpa fimm milljarða í þetta verkefni á tíu árum.

Í þessari tilkynningu kemur það fram að verkefni þetta hefur verið innan ramma fjárlaga í tíð sitjandi stjórnvalda á hverjum tíma og kostnaðurinnn við verkefnið því eitthvað sem Alþingi hefur nú þegar lagt blessun sína yfir.

Er það eðlilegt eða óeðlilegt í ljósi fréttar Ruv þess efnis um að kerfið virki ekki sem skyldi ellegar hafi verið aflagt af til dæmis Alþingi sjálfu ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Kostnaður í samræmi við heimildir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband