Á að búa til áætlun þegar eldgos er hafið ?

Vigdís Hauksdóttir á þakkir skildar fyrir að hreyfa þessu máli með fyrirspurn til ráðherra, en í svari við fyrirspurninni kemur m.a. almannavarnir og Vegagerðin hafi ekki lagt sameiginlegt mat á mögulega rýmingu svæðisins nú árið 2012.

Það er með ólíkindum að ekki skuli til staðar slíkt mat sem og áætlanir þar sem hver einasti íbúi hefur fengið vitneskju um hvað hann á að gera við slíkar aðstæður ef rýmingar er þörf á svæði því sem viðkomandi býr.

Hvar á fólk að safnast saman til dæmis og fl, og fl.

Öll slík vitneskja þarf að vera til staðar fyrirfram þar sem rafmagnsleysi getur orsakað skort á boðskiptum gegnum útvarp m.a.

Við getum gert betur en þetta, að mínu áliti.

kv.Guðrún María.


mbl.is Annar ekki umferð ef rýma þarf borgina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband