Eyjamenn í kvótakerfismál.

Ef það er svo að allir sveitarstjórnarmenn á landinu utan Vestmannaeyja hafi hingað til getað gripið inn í með sama hætti og Vestmanneyingar eru að gera hvað varðar forkaupsrétt í þessu efni, þá verður óhjákvæmilega til sú spurning, hvers vegna hefur það ekki verið gert fyrr ?

Auðvitað eru öll sveitarfélög ekki í sömu stöðu og Eyjamenn, hvað það varðar að geta nýtt sér þann hinn sama forkaupsrétt einfaldlega fjárhagslega.

Hins vegar kann það að verða mjög fróðlegt að sjá , hver niðurstaða dómsstóla í slíku máli kemur til með að verða.

kv.Guðrún María.


mbl.is „Málið stærra en Vestmannaeyjar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég er ein augu og eyru eftir sviðna jörð í mínum heimabæ og nágrenni eftir þjófnað L.Í.Ú manna á veiðiréttindum hér fyrir vestan.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.9.2012 kl. 00:03

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já Cesil, það verður fróðlegt að fylgjast með þessu hjá þeim í Eyjum, þ.e hvort dómsstólar munu kunna að fallast á þennan rétt sem þar um ræðir.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 9.9.2012 kl. 00:28

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm við bíðum spenntar....

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.9.2012 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband