Ég kaus ekki ađ verđa öryrki.

Sé ţađ eitthvađ sem ég hefi ţakkađ fyrir alla tíđ er ţađ ađ hafa haft vinnugetu, sem ég hafđi, áđur en ég lenti í slysi ţví, sem henti mér út af vinnumarkađi fyrir tveimur árum og orsakađi ţađ ađ ég er nú í dag öryrki.

Ađstćđur öryrkja er hins vegar ekki eitthvađ sem mér var ókunnugt um ţví ég lagđi vinnu mína í baráttu fyrir sjúklingum sem lent höfđu í lćknamistökum og máttu ţurfa ađ međtaka örorku vegna ţess hins sama á árunum 1995-1997, í samtökum sem stofnuđ voru af ţeim hinum sömu, en ţar var um ađ rćđa réttindabaráttu sem međal annars varđađi ađgang ađ upplýsingum sem og rannsókn opinberra ađila á málum ţar ađ lútandi.

Til komu lög um réttindi sjúklinga og lög um sjúklingatryggingu sem og endurskođun á Lćknadeild TR, međ úttekt Ríkisendurskođunar ţar ađ lútandi og endurbótum ýmsum í kjölfariđ mér best vitanlega.

Ég verđ ađ játa ađ ég furđađi mig á frétt ţess efnis í dag ađ TR, óttađist fjölgun öryrkja vegna ţess ađ atvinnuleysisbótaréttur vćri uppurin og skil ekki hvernig ţeir sem ekki hafa tapađ lćknisfrćđilegri getu til vinnu, geta mögulega orđiđ öryrkjar, er ţađ hćgt og ef svo er, hvađ er ţá ađ í ţessu blessuđu kerfi okkar enn ţann dag í dag ?

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.9.2012 kl. 12:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband