Var Íbúðalánasjóður settur í salt allt kjörtímabilið ?

Það er nokkuð sérstakt að fyrst nú í lok kjörtímabils ríkisstjórnarinar eigi að fara að vinna úr málefnum íbúðalánasjóðs.

Hvers vegna í ósköpunum hefur sjóðnum ekki verið veitt heimild til þess að leigja út tómar íbúðir í eigu sjóðsins út um landið ?

Það verður fróðlegt að sjá hverju fundahöldin skila.

kv.Guðrún María.


mbl.is Funda í vikunni um Íbúðalánasjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband