Af jarđskjálftum.

Svo vildi til ađ ég var á göngu innanhús og beygđi mig til ađ opna skáp akkúrat ţegar skjálftinn varđ, heyrđi einhvern hristing en merkti ekki sem skjálfta.

Sonur minn sem lá í sófa í stofunni, merkti hreyfinguna sem jarđskjálfta um leiđ
og lýsti sem höggi undir.

Skjálftinn sem varđ 29 febrúar á ţessu ári var hins vegar eitthvađ sem var meira hér í Setberginu í Hafnarfirđi, rétt upp viđ Reykjanesbrautina. Sá var ţess eđlis ađ ég ákvađ ađ fara út úr húsi um stund.
Nokkru síđar fann ég sprungu í innri rúđu í eldhúsinu hjá mér sem ađ öllum líkindum hefur komiđ til viđ ţann skjálfta.

Hér eru hins vegar alltaf hreyfingar, nćr daglega og ég merki ţađ á ţví ađ ég hef eins konar jarđskjálftamćli hér hjá mér ţar sem túpusjónvarp er stađsett ofan á hringlaga borđi ţar sem lappir eru mislangar og hriktir í sjónvarpinu viđ hreyfingu sem ég sé síđan yfirleitt á óróamćlingum í Kaldárseli.

Óhjákvćmilega ber ég ómćlda virđingu fyrir nátrúruöflunum ţar sem ég sex ára sá hina miklu ógnarbólstra í hafi undan Fjöllunum er Surtur gaus, svo gaus Hekla og svo varđ Vestmanneyjagosiđ fermingaráriđ mitt og svo Hekla og svo blessađur Jökullinn minn sem mig hafđi dreymt gjósa fram allan aldur.

Ég hef löngum veriđ ađ ergja mig á ţví ađ menn skuli ekki vera búnir ađ búa til viđbragsáćtlanir viđ jarđvá á ţessum fjölmennu svćđum hér á Reykjanesskaganum og hver skjálfti sem verđur minnir á ţađ hiđ sama.

kv.Guđrún María.


mbl.is Jarđskjálfti upp á 4,6 stig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband