Hinn íslenski húsnćđismarkađur og láglaunafólkiđ í landinu.
Laugardagur, 25. ágúst 2012
Rétt eftir aldamótin síđustu fór ég í greiđslumat hjá banka sem ófaglćrđur starfsmađur á vinnumarkađi og í ljós kom ađ ég var langt undir möguleikum ţess efnis ađ kaupa mér eign fyrir lifstíđ samkvćmt launum mínum ţá.
Ég var ţví dćmd á leigumarkađinn sem ekki var nokkuđ skárri hvađ varđar tekjur ţćr hinar sömu og mín eina leiđ ađ óska eftir félagslegri leiguíbúđ, ţar sem ég flokkađist reyndar sem einstćđ móđir og einstaklingur langt undir tekjumörkum ţar ađ lútandi á ţeim tíma.
Ţađ er hins vegar álitamál hvort starfssemi félagslega leiguíbúđakerfisins er međ ţví móti sem upphaflegur tilgangur átti ađ skila, ţ.e lágu leiguverđi til handa tekjulitlu fólki í landinu.
Alls konar hringlandagangur hefur átt sér stađ međ stofnanir sem ţessar ţar sem ţćr voru settar inn í sérstök félög hjá sumum sveitarfélögum ţar sem ađ virtist gerđ tilraun til ţess ađ ađskilja hinn félagslega ţátt frá starfsseminni og gera félög ţessi ađ " markađsbissness " međ tilheyrandi hćkkun leiguverđs til handa leigjendum í hópi láglaunaleigutaka sem ekki höfđu í önnur hús ađ venda.
Ef öryrki ţarf ađ greiđa 2/3 af bótum sínum í leigu af húsnćđi sínu ţá gefur ţađ augaleiđ ađ viđkomandi tekur ekki mikinn ţátt í samneyslu í einu samfélagi ađ öđru leyti.
Nákvćmlega sama máli gegnir um láglaunafólk á vinnumarkađi í sömu stöđu sem og eldri borgara ţessa lands.
Hér er mikiđ ađ í voru samfélagi sem ţarf ađ skođa ofan í kjölinn.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.