Einhvers staðar þarf að finna mælikvarða á getu námsmanna upp skólakerfið.

Einstaklingsmiðað nám er gott og gilt í sjálfu sér en einhvers staðar hlýtur eigi að síður að þurfa að finna samræmdan mælikvarða á námsgetu, öllum til hagsbóta.

Mín tilfinning er sú að stefna í menntamálum sé nú eitthvað sem alveg mætti taka til umræðu í voru samfélagi þess efnis, hvort við séum á réttri leið, ellegar hvort þurfi kanski að samræma og stilla saman strengina betur.

kv.Guðrún María.


mbl.is Framtíðin er einstaklingsmiðað nám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband