Umhverfisverndin nær ekki langt í framkvæmd.

Þegar svo er komið að minkurinn er farinn að vaða að manninum þá er andvaraleysið algert og skorturinn um vitund fyrir náttúrinn himinhrópandi.

Á sama tíma og gífurlegur kostnaður er lagður í umhverfismat á virkjunum í einhverjum lækjarsprænum hér og þar svo ekki sé minnst á lagningu á rafmagnslínum, virðist minkurinn mega drepa allt fuglalíf á svæðinu og enginn
fattar að það þurfi að halda honum í skefjum.

Hvar er Náttúruverndarstofnum og allir þeir fræðingar sem mögulega geta hér lagt fram eitthvað sem hefur áhrif á stjórnvöld, til þess að verja kostnaði í það að halda meindýrum í skefjum, svo sem refi og minki.

kv.Guðrún María.


mbl.is Mink fjölgar meðan ekki er borgað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband