Fólkiđ og stjórnmálin.

Stjórnmálaflokkar verđa til vegna ţess ađ fólk starfar innan ţeirra og kýs sér fulltrúa í frambođ til annađ hvort ţings eđa sveitarstjórna.

Stefnur og straumar í stjórnmálum af hálfu ţeirra flokka sem taka ţátt hverju sinni veltur á ţáttöku hins almenna flokksmanns í starfi ţeirra hinna sömu, varđandi ţađ atriđi ađ koma sínum eigin sjónarmiđum á framfćri um ţá ţróun mála sem viđkomandi vilja sjá í sínu samfélagi.

Ţađ er algeng klisja eftir hruniđ ađ flokkakerfiđ sé ónýtt og til ţurfi ađ koma " nýjir flokkar " en er ţađ svo einfalt ?

Ţađ held ég ekki, ţótt auđvitađ sé ţađ sjálfsagt ađ nýjir flokkar komi fram og reyni sig á stjórnmálasviđinu ţá vill ţađ oft verđa ađ einhver einn leiđtogi sem segir skiliđ viđ flokk sem hann var kosinn fyrir, leiđir slíkan hóp og nćr sjálfur brautargengi á ţing, međ eins manns atkvćđi ţar inni og áhrifaleysi ţar ađ lútandi.

Ţáttaka almennings í stjórnmálum mćtti vera miklu meiri, miđađ viđ áhuga manna á ađgerđum stjórnmálamanna almennt.

Međ öđrum orđum, ţeir sem vilja hafa áhrif ţeir ţurfa ađ taka ţátt.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband