Aðgangur að upplýsingum í Hafnarfirði.

Það hljóta að vera hagsmunir íbúa að fá að vita hvers eðlis ákvarðanataka kjörinna fulltrúa er hverju sinni, um þeirra eigin hagsmuni.

Við höfum nú fengið að vita í hverju ákvarðanir eru fólgnar í þessu tilviki hvað varðar óseldar lóðir að veði gagnvart bankaskuldum.

Hvað mig sjálfa varðar sem íbúa í Hafnarfirði gat ég ekki fengið upplýsingar um það fyrr en til dómshalds kom, hvaða skjöl voru lögð fram af hálfu bæjarins til riftunar á húsaleigusamningi við mig.

Endurtekin dómstólameðferð í þessu sambandi þar sem neitað var aðgangi að skjölum var að mínu áliti offar, þar sem samningi slíkum hafði áður verið rift fyrir dómi.

Engum til hagsbóta hvorki mér né bæjarsjóði.

kv.Guðrún María.


mbl.is Hagsmunir íbúa ganga fyrir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband