Geðræn vandamál hafa ekki mátt kosta of mikið gegnum árin, hvar sem er.

Því miður eru enn fordómar í garð þeirra sem eiga við geðræn vandamál að etja hér á landi sem m.a birtast í fjármagni því sem varið er til málaflokksins hvort sem er á vegum sveitarfélaga eða ríkis.

Aðstaða sú sem Barna og unglingageðdeildin hafði fyrir nokkrum árum sem var að mínu áliti allt að því ómöguleg fyrir starfsfólk sagði sína sögu í því efni.

Auðvitað er sjálfsagt að samhæfa og samhæfa vinnubrögð en það breytir ekki þeirri staðreynd að fjármunum þarf að verja til þessarar tegundar sjúkdóma eins og annarra sjúkdóma sem hrjá manninn.

kv.Guðrún María.


mbl.is Geðsjúkir fangar þurfa meiri hjálp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband