Stórţörf umrćđa um greiningu á ADHD.
Föstudagur, 10. ágúst 2012
Ţađ er ţarft ađ rćđa um ţađ atriđi hvernig greining á ofvirkni og athyglisbresti er hér á landi, ţar sem ađferđir viđ slíkt geta veriđ mismunandi eins og Ólafur Guđmundsson á Bugl bendir á.
Ţađ er öllum til hagsbóta ađ sú hin sama greining sé rétt, einkum og sér í lagi ţeim einstakling sem á í hlut.
Mín persónulega reynsla af skólakerfinu sem foreldri var sú ađ tilhneyging kennara til ţess ađ senda barn í greiningu vćri nokkuđ rík á fyrstu stigum skólagöngu, en ţar er um ađ rćđa mat kennara á heđgun barns í skólaumhverfi.
Síđar kom til sögu mat á ţví hinu sama áđur en unglingastig tók viđ og barniđ greindist ekki ofvirkt eđa međ athyglisbrest samkvćmt ţví hinu sama mati á ţeim tíma, ţannig ađ varla hefđi barn ţá greinst ofvirkt á fyrri stigum.
Síđar öđlađist ég sjálf all mikla reynslu í vinnu í skóla međ börnum sem voru greind međ ţessi vandkvćđi ţar sem mikilvćgi samvinnu og skýrra skilabođa, skiptu öllu máli í ţeirri hinni sömu vinnu af hálfu ađila allra.
Vandi skólaumhverfis hér á landi til ţess ađ fá fjármagn til ţess ađ takast á viđ nćgilegan mannafla ađ störfum međ börnum, međ ţekkingu á ţví hinu sama, er ekki nýtt vandamál heldur gömul saga og sifelld barátta skólastjórnenda.
Sem dćmi get ég tekiđ ađ umbun mín sem skólastarfsmanns fyrir ađ hafa setiđ starfsmám um ADHD var eitt ţúsund krónur í mínu sveitarfélagi, en sem starfsmađur leikskóla fékk eg ríflegri umbun í formi launa á ţeim tíma í öđru sveitarfélagi.
Eigi ađ síđur skiptir ţađ meginmáli ađ vitneska um misţroska sé fyrir hendi hjá öllum ţeim er koma ađ málum hvers einstaklings, alls stađar.
kv.Guđrún María.
Flókiđ ađ greina ADHD | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.