Varđstađa um sjálfstćđi Íslands í komandi framtíđ er meginverkefni íslenskra stjórnmála.

Ég er andstćđingur ţess ađ viđ Íslendingar göngum í Evrópusambandiđ vegna ţess ađ framsal á valdi einnar ţjóđar í ţví magni sem ţađ hiđ sama inniheldur er eitthvađ sem ekki verđur aftur tekiđ, og og öll sjálfstćđisbarátta okkar sem ţjóđar fyrir tiltölulega skömmum tíma í minum huga vanvirt af ţeim sem vilja slíkt valdaframsal.

Ţađ ţarf stjórnmálamenn međ bein í nefinu til ţess ađ standa á bremsunni í ţessu efni og ég trúi ţví og treysti ađ menn standi sína pligt hvađ ţetta varđar, til handa komandi kynslóđum ţessa lands.

Erindrekar sértćkra hagsmuna munu áfram dansa á liberalismaballinu, ţar ađild ađ Evrópusambandinu er hljómsveitin sem spilar undir, innan flokka og utan, en ég efa ekki ađ fleiri munu syngja í brekkusöng sjálfstćđis Íslands um ókomna tíđ.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband