Öfgaumhverfisvernd gegn landbúnaði í landinu ?

Til hvers eiga bændur að greiða kostnað við uppgræðslu lands ef þeir hinir sömu mega síðan ekki nýta það hið sama land ?

Það er ekki öll vitleysan eins, heldur aðeins mismunandi.

Hófleg nýting lands er hvoru tveggja sjálfsögð og eðlileg en svo vill til að sauðkindin skilur eftir sig áburð þar sem hún er á beit, fyrir þá sem ekki til þekkja.

kv.Guðrún María.


mbl.is Bændur harðorðir vegna Almenninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru bændur framar öðrum að kosta uppgræðslu landsins, hverslags rugl er þetta? Þú hlýtur að vera Rangæingur fram í tærnar líka.

Haukur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 6.8.2012 kl. 08:25

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Haukur.

Bændur hugsa um það land sem þeir eiga og hafa afnotarétt af, enda hagur þeirra sömu.

Ég er fædd Rangæingur.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 7.8.2012 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband