Er það lýðskrum að yfirgefa óvinsæla ríkisstjórn ?

Lilja var kosin á þing fyrir VG, af kjósendum í lýðræðislegum kosningum, en hún ákvað að segja skilið við flokk sinn sem var óvinsæll í ríkisstjórn.

Mín skoðun er sú að nýjir flokkar með eins manns setu undir árar í þeim efnum geri engin kraftaverk einkum og sér í lagi þar sem þar safnast saman alla jafna ólík sjónarmið sem enda í deilum og erjum um keisarans skegg.

Ég er ekki kominn til með að sjá að flokkur Lilju verði þar einhver undantekning, og tal um lýðskrum í þessu sambandi því afstætt.

kv.Guðrún María.


mbl.is Furðar sig á fylgi flokkanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband