Ađgerđir gegn atvinnuleysi á Íslandi.

Til ţess ađ vinna á atvinnuleysi ţarf hvert einasta sveitarfélag á landinu ađ móta atvinnustefnu, ţar sem međal annars skyldi finnast hvati ađ ţví ađ einstaklingar sem stunda atvinnu í sínu sveitarfélagi sem og fyrirtćkiđ sem veitir ţá hina sömu atvinnu fái notiđ ţess í lćgri gjöldum.

Ţađ heitir umhverfishugsun til framtíđar.

Í stađ ţess ađ fćkka og fćkka í störfum viđ ţjónustu undir formerkjum sparnađar á tímum sem ţeim sem viđ nú megum međtaka hér á landi ćttu sveitarfélög ađ sjá sér hag í ţví ađ auka mannafla ađ störfum sem aftur skilar sér í minnkandi atvinnuleysi og minni útgjöldum til félagsmála til langtíma litiđ, en auka mannskapur viđ ţjónustu hins opinbera nćr jafnvćgi, eđli máls samkvćmt ţví fólki fjölgar.

Ţađ hiđ sama er ţvi fjárfesting.

Viđ ţurfum ekki miđstýrđar nefndir og starfshópa á launum viđ ađ greina ástand mála ellegar tillögur um úrrćđi sem enginn hefur síđan efni á ađ viđhafa eftir margra mánađa samtöl og fundi, allra handa.

Samvinna ríkis og sveitarfélaga ćtti ađ vera eins sjálfsagt mál í ţessu efni eins og smyrja brauđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Langtímaatvinnuleysi eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband